Sjónaukar

Hér er nýjasta afkvæmið 258mm Newton spegilsjónauki

Meade LX-50 205mm F10 Schmidt-Cassegrain sjónauki Fyrsti alvöru sjónauki sem ég eignaðist. Búið er að taka sjónaukann af gaffalstæðinu,hann er eingöngu notaður í að mynda plánetur.

Hér má sjá Meade LX-50 og Wo 90mm í stjörnuturninum

Meade LX-50 og WO 90mm á Losmandy G-11 stæði.

Istar Optical linsa 127mm APO F 7.5 linsusjónauki.Rafdrifin fókus. Þetta er aðalmyndatökusjónaukinn.

William Optics 66mm SD Doublet APO f/5.9 Þessi sjónauki er eingöngu notaður til leiðréttinga á stæðinu. Hann er fastur á Skywatcher guding mount,mjög stabilt og gott að stilla.

Leitarsjónauki GSO 8 X 50mm

Þessi uppsetning á sjónaukum nota ég mest í dag.