Smíði á Newton spegilsjónauka

258mm Newton spegilsjónauki

Forrit notað til að staðsetja spegla

Teikning er sýnir ljósgeisla

Spegill frá Hubble Optic
Stærð þvermál 258mm þykkt er 23mm
F-4,7
efni plate glass
PV (1/..) 8.1RMS (1/..) 33.2Strehl Ratio 0.965

Skáspegil haldari úr carbon fiber og áli
frá Horst Becker Þýskalandi

Skáspegill frá Orion Optic
Skáspegill 63mm límdur á haldaran

Skáspegilinn á haldaranum tilbúinn

Carbon fiber túpa 305 mm í þvermál
frá Klaus Helmerichs Þýskalandi

Aðal spegilhaldari frá Orion Optic
9 púnta með fljótandi örmum

Stilliskrúfur fyrir spegil

2“ fókuser frá Moonlite

Carbon fíber rör 25mm

Prufu sjónauki gerður úr pappahólki sannreyna lengd

8mm flatál steypt í 30mm álrör

6mm ál leiserskorið

Rör límd í hólka með límkítti

3 stk. 60mm viftur settar í bakplötu notað til kælingar á spegli

LOSMANDY STLYE „D“ DOVETAIL plötur keyptar
af Joseph Kane frá USA

Spegilhaldari festur við bakhring

Bakplata með viftuhlífum

Fókuserinn og skáspegilhaldarinn komnir á fremri hluta sjónaukans

Tvöföld festing

Leiðréttingar linsa frá Baader MPCC Mark III

258 mm spegill
F-4,7
Brennivídd 1217mm
Heildarlengd 1170mm
Þyngd 20.5 kg.