Höfundur

Ég heiti Kristján Heiðberg og er áhugamaður um stjörnuskoðun og stjörnuljósmyndum. Áhuginn kviknaði árið 2004 þegar ég keypti mér fyrsta alvöru sjónaukann.

Ég hef komið mér upp ágætis búnaði til stjörnuljósmyndunar en ég hef m.a. smíðað stjörnuturn, linsusjónauka og ýmis konar tengdan búnað.

Hugmyndin með síðunni er að vekja athygli áhugasamra á himingeimnum og efla áhuga á stjörnuskoðun og stjörnuljósmyndun.

kheidberg