sept.
17

Velkomin/n

september 17th 2013 í Uncategorized með 0 Ummæli

Velkomin/n á vefsíðuna mína.

Hér mun ég setja inn efni með því sem ég er að gera hverju sinni tengt stjörnuskoðun og stjörnuljósmyndun.

Ég mun reyna að setja inn myndbönd reglulega þar sem ég sýni aðferðir við myndvinnslu á stjörnuljósmyndum.

Eins og gefur að skilja þá skiptir veðurfar miklu máli við myndatökur og þegar tækifæri gefst til myndatöku þá mun ég blogga um það ásamt því að bæta inn nýjum myndum.

Kv.
Kristján Heiðberg

Skildu eftir ummæli